Hoppa yfir valmynd

Fyrsta flokks íslenskt sjávarfang


Icelandic vörumerkið er alþjóðlega skráð vörumerki sem nýtur verndar og á sér langa sögu um hágæða íslenskar sjávarafurðir. Undir vörumerkinu Icelandic hefur verið byggð upp áratugalöng þekking og dýrmæt tengsl við markaðssetningu íslenskra sjávarafurða erlendis.

Sjá nánari upplýsingar um vörumerkið og starfsemi hér að neðan.