Inspired by Iceland markaðsverkefnið
Icelandic Trademark Holding ehf. er meðlimur markaðs- og kynningarverkefnisins INSPIRED BY ICELAND. Markmið verkefnisins er að auka áhuga á Íslandi, íslenskum afurðum, m.a. sjávarafurðum, þjónustu og á Íslandi sem áfangastað.
Sjá nánar Inspired by Iceland (islandsstofa.is)